Árshátíð Vinaskákfélagsins verður haldin á veitingastaðnum Steikhúsið, Tryggvagata 4-6, föstudagskvöldið 21 mars, kl. 19:00.
Stjórn Vinaskákfélagsins hefur ákveðið að greiða niður verðið á árshátíðinni um 2.000 kr., á mann. Forseti félagsins ætlar að leggja til á stjórnarfundi þann 13 mars að greiðslan verði hækkuð í 3.000 kr.
Boðið verður upp á 3 rétta seðil:
Forréttatvenna:
„Black n‘ Blue“ túnfiskur með Chermula kryddblöndu, basil og ponzu vinaigrette, japönsku mæjó, krydduðum rækjuflögum og frisse salati.
Einnig: Hægelduð black angus nautarif með jarðskokkamauki og flögum, sýrðum rauðlauk og tamarind gljáa.
Aðalrétt:
Grilluð 200 gr. Nautalund eða Lambaprime borin fram með frönskum, hvítlaugsristuðum sveppum og bearnaise sósu.
Eða Ristuð bleikja með hvítlaukskartöflumauki, kínverskum jarðskokkum, stökkum sólblómafræjum, þurrkaðri söl og sítrus hollandaise.
Eftirréttur:
Frönsk súkkulaðikaka með jivara súkkulaðamús, jarðaberja coulis, toffísósu, herslihnetum, pop rocks og vanillu ís.
Samtals 11.950 kr. Ef samþykkt verður á stjórnarfundi 13 mars, þá greiðir Vinaskákfélagið niður um 3.000 kr.
Samtals með niðurgreiðslu: 8.950 kr.
Drykkir eru ekki innifaldir.
Hægt að sjá matseðilinn hér: Matseðill | Steikhúsið – The Steakhouse
Skráning er hér fyrir neðan.
Þið veljið 1 fyrir þann rétt sem þið viljið, en 0 á þann rétt sem þið ekki viljið.
Verði að merkja í alla reiti.