Mynd af Hjálmari frá Kleppsmótinu 2019

50 ára afmælis skákmót Hjálmars Sigurvaldasonar 2023.

50 ára afmælis skákmót Hjálmars Sigurvaldasonar verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 14 ágúst kl. 13:00.

Skákdómari og mótstjóri er Hörður Jónasson

Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans.

Tefldar verða 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek. á klukkunni.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Í upphafi móts fær Hjálmar afmælis nælu frá Vinaskákfélaginu að gjöf.

Verðlaun á afmælis skákmótið:

1 sætið. Gull verðl.pen. + 1 eint. Af Aukaútgáfa vegna Heimsmeistaraeinvígi Fischer og Spassky 1972.

2 sætið. Silfur verðl.pen. + 1 eint. Af Aukaútgáfa vegna Heimsmeistaraeinvígi Fischer og Spassky 1972.

3 sætið. Brons verðl.pen + 1 eint. Af Aukaútgáfa vegna Heimsmeistaraeinvígi Fischer og Spassky 1972.

Allir velkomnir.

Þegar skráðir skákmenn: 50 ára afmælisskákmót Hjálmars Sigurvaldasonar

Skráning hér fyrir neðan.

Kv. Stjórn Vinaskákfélagsins.

50 ára afmælis skákmót Hjálmars 2023

50 ára afmælis skákmót Hjálmars 2023

Nafn
Nafn
First
Last
x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2024.

Í dag mánudaginn 2 desember 2024 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru ...