Forsíða

  • Sumarskákmót Vinaskákfélagsins í Vin

  • Forseti afhendir heiðursverðlaun til Róberts Lagermans

  • Hörður og Róbert taka á móti Hrafninum, bronsstyttu 2024

  • Gjaldkeri afhendir heiðursverðlaun til Harðar Jónassonar 2025

  • Vignir Vatnar sigurvegari á Afmælisskákmóti Friðriks Ólafssonar 2025

  • Hluti stjórnar Vinaskákfélagsins 2025

  • Vinaskákfélagið fær viðurkenningu frá FIDE

Róbert Lagerman vann Crazy Culture skákmótið 2025.

Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 18 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta var í 6ja sinn sem mótið er haldið. Þó fámennt hafi verið, skemmtu sér allir vel, en 9 manns tefldu. Tefldar voru 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari var Róbert Lagerman en mótstjóri var Hörður Jónasson. Mótið var ennfremur ...

Lesa »

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2025.

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 18 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta er í 6 sinn sem mótið er haldið. (Ef við fáum fyrirlesara, þá mun hann / hún byrja kl. 16:00 á fyrirlestrinum) Tefldar verða 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari er Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Mótið ...

Lesa »

Vinaskákfélagið fær viðurkenningu frá FIDE

Í dag 7 júlí 2025, á hinu árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins, áður en mótið hófst, þá hélt Harald Björnsson varaforseti Skáksambands Íslands ræðu og afhenti Vinaskákfélaginu viðurkenningu „FIDE Outstanding Contribution to Social chess“. Hér kemur ræðan frá Harald Björnssyni: „Góðir gestir Í ár heldur alþjóðaskáksambandið, FIDE, upp á ár samfélagsskákarinnar. Markmið átaksins er að efla skák á fjölbreyttum sviðum samfélagsins og ...

Lesa »

Vignir Vatnar vann Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 7 júlí 2025 í Vin að Hverfisgötu 47. Í þetta sinn voru keppendur 22 og veðurguðirnir voru okkur hliðhollir, að vísu skýjað, þannig að hægt var að tefla bæði inni og úti. Undir titill mótsins var „Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák 2025“. Tefldar voru 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á skák. ...

Lesa »

Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 7 júlí 2025, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Teflt verður úti og inni, en ef það rignir, þá frestast skákmótið til mánudagsins 14 júlí. Mótið heitir „Sumarmót Vinaskákfélagsins 2025“. Undirtitill: „Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák 2024“. Tefldar verða 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á skák. Ef tveir verða efstir ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2025

Vinaskákfélagið hélt aðalfund sinn þriðjudaginn 13 maí í Vin, Hverfisgötu 47. Kosnir í stjórn er hægt að sjá hér á heimasíðunni: Stjórn – Vinaskákfélagið Samþykkt voru reikningar félagsins og Minningarsjóðsins og er hægt að sjá þá ásamt skýrslu stjórnar hér: Uppgjör og skýrsla stjórnar 2025 Gerðar voru nokkrar lagabreytingar hjá félaginu, en það voru á 7 grein, 19 grein 2 ...

Lesa »

Lagabreytingar fyrir aðalfund 13 maí 2025.

Stjórn Vinaskákfélagsins leggur til þessar breytingar á lögum félagsins. Grein 19. Greinin er svona í dag: 19. grein.   Reglur um Minningarsjóð um Hrafn Jökulsson. Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Hrafns Jökulssonar Stofnfé sjóðsins er 100.000 kr. Tekjur sjóðsins eru vaxtatekjur af stofnfé og öðru fé sem sjóðnum kann að áskotnast, gjafir og áheit sem sjóðnum kunna að berast, og tekjur sem ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2025.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn þriðjudaginn 13 maí 2025 í Vin, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:00. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Forseti setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra. 3. Kosning ritara. 4. Skýrsla stjórnar lögð fram. 5. Reikningar lagðir fram til samþykktar. 6. Lagabreytingar. 7. Kosning stjórnar. 8. Önnur mál. Kaffi og veitingar í boði. Allir félagsmenn Velkomnir! Stjórnin.

Lesa »